Category Archives: Fréttir

Skólaheimsóknir í COVID

Heimsfaraldurinn hefur hamlað námskeiðahaldi Félags lesblindra. Snævar Ívarsson, framkvæmdastjóri félagsins, náði þó að heimsækja Foldaskóla í Garðabæ 24. mars síðast liðinn. Þar hitti hann um 100 áhugasama nemendur úr fjórum bekkjum og ræddi um lesblindu í námi. Hann kynnti þau rafrænu verkfæri sem nýtast lesblindum og öðrum sem hafa áhuga á að auka færni […]

Read More

Nemendaþjónusta Menntaskólans á Egilstöðum á skilið hrós

Snævar Ívarsson, framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi Sem framkvæmdastjóri Félags lesblindra hef ég rekist á marga sem færa samfélagið fram á veg. Sannfærður um að fyrir það við mættum hrósa fólki oftar. Jafnvel sem við þekkjum lítið til. Félag lesblindra vinnur að fræðslu og hagsmunamálum um 2.000 félagsmanna vítt og breytt um landið, aðstoðar […]

Read More

Úttekt á stöðu lesblindra barna á Íslandi

Allt frá stofnun Félags lesblindra hefur verið knýjandi þörf fyrir meiri þekkingu á aðstæðum lesblindra, sérstaklega varðandi kvíða. Kvíði er vaxandi vandamál í grunnskólum. Rannsóknir hafa sýnt að því meiri streitu sem börn upplifa því næmari eru þau fyrir kvíða. Þetta ásamt erfðum getur stuðlað að langvinnri kvíðaröskun. Lesblinda þýðir ekki endilega að börn […]

Read More

Íslensku raddirnar „Karl“ og „Dóra“ í talgervlum snjallsíma verða ekki lengur aðgengilegar í Android-símum

Karl og Dóra og lífsgæði lesblindra Guðmundur S. Johnsen, formaður Mikilvægur þáttur í starfsemi Félags lesblindra er sértæk ráðgjöf um hjálpartæki lesblindra. Í viðamiklu fræðslustarfi félagsins í skólum og vinnustöðum hefur meðal annars verið fjallað um notkun lesblindra á tölvum og snjalltækjum. Tækniframfarir hafa fært lesblindum margt sem gagnast þeim í daglegu lífi. Nýjungar […]

Read More

Spennandi samstarf um þróun gervigreindarkennara

Félag lesblindra á Íslandi hefur gengið til samstarfs við upplýsingafyrirtækið Atlas Primer um að þróun raddstýrðs gervigreindarkennara fyrir íslenskt námsefni. Með þessu samstarfi er stigið mikilvægt skref í að auka aðgengi lesblindra að námsefni og að færa menntakerfið inn í framtíðina. Atlas Primer er íslenskt sprotafyrirtæki í menntatækni sem hefur einsett sér að auka […]

Read More

Nýtt efni Hlaðvarpið

Nú höfum við bætt við sérstakri síðu undir hjálparefni þar sem við munum deila áhugaverðum hlaðvörpum um lesblindu og efni sem tengist henni. Við ríðum á vaðið með því að deila 2 hlaðvörpum sem eru viðtöl við formann og framkvæmdastjóra Félags lesblindra á Íslandi sem blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson tók við þá Guðmund S. […]

Read More

Vinningstölur 2019. Jólahappdrætti

Kæru félagsmenn velunnarar og vinir nú er búið að draga í jólahappdrættinu 2019. Viðtökur voru mjög góðar og seldust allir 1200 miðarnir á tímabilinu 6. Nóv. til 18. Des. 2019. Við þökkum öllum veittan stuðning og óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári. Hér eru svo tölurnar sem dregnar voru út klukkan 12.00 […]

Read More

Fjáröflun

Félagið er ekki á fjárlögum og reiðir sig því á styrki frá samtökum, fyrirtækjum og einstaklingum. Félagið fer reglulega í fjáraflanir til að standa undir starfi félagsins og til að geta unnið að hagsmunum lesblindra.

Read More