Hjálparefni

Endilega deildu okkur

Hér að neðan er leitast við að taka saman hjálparefni sem stendur lesblindum til boða. Efnið nær til margra þátta svo sem aðferða, hugbúnaðar eða vélbúnaðar.

Vitir þú um eitthvað sem þú telur eiga heima á þessum lista endilega sendu okkur tölvupóst eða hringdu.

Snævar Ívarsson framkvæmdastjóri Félags lesblindra. Sími 824-5010. Netfang: fli@fli.is