Hlaðvarp

Endilega deildu okkur

Hér koma áhugaverð hlaðvörp um lesblindu og tengt efni. Endilega sendið okkur ábendingar ef þið hafið um skemmtilegt og áhugavert efni.

Hér er viðtal við Guðmund Skúla Johnsen formann Félags lesblindra á Íslandi sem Sigurður Már Jónsson blaðamaður tók við hann um tilurð félagsins og tilgang.
Hér er viðtal við Snævar Ívarsson framkvæmdastjóra Félags lesblindra á Íslandi sem Sigurður Már Jónsson blaðamaður tók við hann um helstu áskoranir lesblindra og þjónustu félagsins við samfélagið.