Fræðirit um lesblindu

Endilega deildu okkur

Fræðirit sem varpað geta skýrara ljósi á lesblindu eru fjölmörg. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér málið frekar skulu hér nokkur rit nefnd:

  • Lesblinda — Dyslexía fróðleikur og ráðgjöf – eftir Elínu Vilhelmsdóttir
  • Lexía – Bók kenningalíkön um Dyslexíu, eftir Rósu Eggertsdóttir og Þóra Björk Jónsdóttir
  • Grunnskólanemendur með lestregðu – grein eftir Ólaf Finnbogason
  • Dyslexía – grein eftir Sigríði Jónsdóttir
  • Dyslexía – vandamál nemenda eða kennara? Höfundur: Steinunn Torfadóttir, grein í Glæðum 1/6/96
  • Leiðarvísir um dyslexíu – Sértækir námsörðugleikar,höfundur: Jean Blight, útg. er Íslenska Dyslexíufélagið.
  • Reading, Writing and Dyslexia, A Cognitive Analysis,höfundur: Andrew W. Ellis
  • Sálfræði ritmáls og talmáls, höfundur: Jörgen Pind Specific
  • Learning Difficulties (Dyslexia) – Challenges and Responses, höfundar: Peter D. Pumfrey og Rea Reason
  • The Scars of Dyslexia, höfundur: Janice Edwards

Hér eru ýmsar bækur á ensku um lesblindu sem eru í boði á vef Amazon.com