Davis leiðbeinendur

Endilega deildu okkur

Davis aðferðin er lesblinduleiðrétting, sem er ætluð nemendum sem hugsa í þrívíðri mynd og hafa fengið lestrarkennslu í skólum sem ekki hefur borið árangur. Aðferðin hefur sýnt sig að henti mörgum lesblindum einstaklingum.

Hér er listi yfir íslenska leiðbeinendur sem hafa verið vottaðir af samtökunum Davis Dyslexia Association International.

Licensed Davis Dyslexia Correction® Providers