Vefstefna um rannsókn á lesblindu og kvíða
Á vefstefnunni: Er leikur að læra? sem haldin var 4. apríl 2022 voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur unnið fyrir Félag lesblindra á Íslandi, þar sem sjónum er beint að tengslum lesblindu og kvíða. Þetta er viðamikil könnun á námi, líðan og fleiru meðal ellefu þúsund nemenda á unglingastigi í grunnskólum […]