Vinningstölur 2019. Jólahappdrætti

Endilega deildu okkur

Kæru félagsmenn velunnarar og vinir nú er búið að draga í jólahappdrættinu 2019. Viðtökur voru mjög góðar og seldust allir 1200 miðarnir á tímabilinu 6. Nóv. til 18. Des. 2019. Við þökkum öllum veittan stuðning og óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári.

Hér eru svo tölurnar sem dregnar voru út klukkan 12.00 31. Des. 2019.

Allir vinningar verða afhentir eftir klukkan 13:00 mánudaginn 6. janúar 2019

Nánari upplýsingar má fá í síma 534-534-8

Aðalvinningar eru SAMSUNG spjaldtölvur

2010
2633
2671

Aðrir vinningar verða afhentir eftir vali, fyrstir koma fyrstir velja

Önnur vinningsnúmer.

2008
2025
2067
2226
2318
2480
2491
2492
2522
2593
2596
2641
2674
2729
2813
2825
2859
2883
2902
2973
3065
3076