Sem betur fer er alltaf verið að rannsaka lesblindu meira

Endilega deildu okkur

 

Við erum sem betur fer með hjálp alheimsnetsins með betra aðgengi að rannsóknum um lesblindu og erum því að fá og nýjar spennandi upplýsingar reglulega.

Er hægt að greina lesblindu og vinna með hana fyrr á æviskeiðinu? Hér má lesa um nýlega rannsókn á tengslum heyrnar og lesblindu.

https://www.sciencedaily.com/releases/2017/10/171031130312.htm