Haustið fer fallega af stað

Nú er haustið komið og með því skólaheimsóknir, vinnustaðaheimsóknir og námskeið…endilega skoðið viðburði og hafið samband ef þið viljið fá skólaheimsókn eða fræðslu á vinnustaðinn. Við reynum að stilla verði í hóf. Sjá nánar