Blog

Spennandi samstarf um þróun gervigreindarkennara

Félag lesblindra á Íslandi hefur gengið til samstarfs við Atlas Primer um að útbúa raddstýrðan gervigreindarkennara fyrir íslenskt námsefni. Með samstarfinu er stigið stórt skref í að auka aðgengi lesblindra að námsefni, og færa menntakerfið inn í framtíðina. Atlas Primer er íslenskt sprotafyrirtæki í menntatækni sem hefur einsett sér að auka aðgengi að námsefni fyrir […]

Read More