Námskeið á dagskrá

Næstu námskeið á dagskrá verða:

Námskeið fyrir ungmenni og foreldra.

Námsskeið fyrir lesblind ungmenni á aldrinum 10-15 ára og foreldra þeirra þar sem farið er í einkenni lesblindu, styrkleikar lesblindra, leiðir til að byggja upp sjálfstraust, tækni og hugbúnað, námstækni sem nýtist lesblindum og hvernig geta foreldrar best hjálpað heima fyrir.

Tímasetning: 19. og 21. febrúar 2019 kl.19:30-21

Fjöldi: 10 manns

Kennslustaður: auglýst síðar

Verð: 7900

Skrá

Snjalltæki hvernig nýtast þau lesblindum?

Það eru ýmis snjalltæki í boði sem nýtast lesblindum sérstaklega vel. Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu tæki og einnig kynntur ýmis hugbúnaður og öpp sem nýtast lesblindum vel.

Tímasetning: 29.janúar 2019 kl.17-19.30

Fjöldi: 60

Kennslustaður: Salur Sjálfstæðisflokksins Mjódd

 

Verð: 1500

Skráning fer fram á Facebooksíðu félagsins Skrá