Fjármögnun og fjáröflun félagsins

Endilega deildu okkur

Félag lesblindra vinnur að fræðslu og hagsmunamálum fyrir um 2.000 félagsmenn vítt og breitt um landið, aðstoðar lesblinda og vinnur með aðstandendum og kennurum. Félagið eru frjáls félagasamtök rekin af sjálfsaflafé án opinberra framlaga.

Félagið reiðir sig því á styrki frá samtökum, fyrirtækjum og einstaklingum. Það fer reglulega í fjáraflanir til að standa undir starfi félagsins og vinna að hagsmunum lesblindra.