Íslensk rannsókn: lesblindir eiga erfiðara með að greina í sundur þekkta hluti
Við höfum lengi vitað að lesblindir einstaklingar vinna öðruvísi úr hlutunum í heilanum en þeir sem eru ekki lesblindir. Ný íslensk rannsókn hefur verið að skoða tengls sjónskynjun og leblindu. Fólk sem er lesblint er alls ekki blint – það sér flest alveg ágætlega! Aftur á móti vefst fyrir því að bera fljótt og […]